Grikkir og glettur er samvinna Yvan Delporte og Franquin. Delporte skrifaði skemmtilega pistla í vikutímaritið Spirou á sínum tíma sem Franquin svo myndskreytti. Bókin inniheldur hluta af þessum pistlum sem gerir bókina öðruvísi en hinar fimm sem hafa nú þegar komið út. En Viggó viðutan bregst aldrei bogalistin!
Viggó 6: Grikkir og glettur
3.350 kr.
Bækurnar um snillinginn Viggó viðutan eru ómissandi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar