Unicorn Glitterluck: Cloud Crystals

3.250 kr.

Aldur: 3 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Kristin Mückel

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSF6-301256 Flokkur: Merki:

Einhyrningarnir fjórir, Sjarmi, Stjarna, Blómi og Töfrahjarta búa í hinu fjarlæga Skýjalandi og eru bestu vinir. Kát valhoppa þau um mjúk, bylgjandi skýin, renna sér niður litríkan regnbogann eða leika sér með glitrandi skýjakristalla. En skyndilega er hræðilegt þrumuveður í aðsigi! Einhyrningarnir flýja óveðurskýin eins hratt og þeir geta og taka stefnuna á sólina. Á leiðinni reyna þeir að grípa eins marga skýjakristalla og þeir geta til að bjarga þeim undan storminum. Markmið spilsins er að ná til sólarskýsins og safna sem flestum skýjakristöllum.

Sá leikmanna sem á flesta skýjakristalla, þ.e.a.s. lengstu röðina, vinnur spilið.

Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Unicorn Glitterluck: Cloud Crystals”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Shopping Cart
;