Timeland

6.680 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 20-45 mín.
Hönnuður: Quentin Lammerant (cleonis)

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: TIM001 Flokkur: Merki:

Velkomin til Timeland, sjálfstætt ævintýri sem gerist í landinu Taluva.

Fyrir mjög löngu síðan gaf gyðan Atera ættbálkunum í Taluva nokkra fjársjóði, en í stað þess að lifa saman í sátt og samlyndi þá fóru ættbálkarnir að herja hver á annan. Eftir áralöng stríð og sífelld eldgos á eyjunni þá er Taluva nú í eyði, en fjársjóðirnir eru þar enn, grafnir í jörðu.

Markmið ykkar í Timeland er að finna týndu fjársjóðina á eyjunni Taluva. Þið þurfið að flýta ykkur að klára verkefnið áður en eldgos hefst að nýju á eyjunni.

Sem harðjaxl af náttúrunnar hendi, þá finnur þú félaga til að ferðast með og finna Taluva eyju. Þegar þið lendið þá munuð þið finna óbyggða eyju með 5 musterum fullum af fjársjóði. Markmiðið er að finna fjóra fjársjóði og laga heilögu plötuna áður en hraunið drekkir síðustu mununum.

Verkefnið er ekki auðvelt. Samskipti á milli leikmanna eru takmörkuð við að nota talstöðvarnar, og að forðast vandræði mun gleypa talsverðan tíma. Leiðin til að sigra er að eiga góð samskipti og stilla sig vel af.

  • Samvinnuspil
  • 5 musteri breyta spilinu
  • 3 mismunandi erfiðleikastig
Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , ,

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Timeland”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi gætu líka hentað

Shopping Cart
;

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vef Spilavina. Með því að halda áfram samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.
 

Vafrakökur framundan

Scroll to Top