Animal upon animal

(3 umsagnir viðskiptavina)

4.850 kr.

Aldur: 4 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Klaus Miltenberger

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: HA003678 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 142

spilavinir reglur a netinuEinfalt stöflunarspil sem er hannað fyrir börn, en er líka vinsælt meðal fullorðinna.

Í hverri umferð kastar einn leikmaður teningnum og setur anað hvort eitt eða tvö dýr upp á staflann af dýrum, gefur ö-rum leikmanni eitt dýr til að stafla, eða setur dýr á borðið og stækkar þannig grunninn sem hægt er að stafla á. Auðvitað þarft þú að taka allt að tvö dýr tilbaka ef staflinn dettur á meðan þú ert að setja dýr upp á hann. Fyrsti leikmaðurinn sem losnar við öll dýrin sín sigrar.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2008 Vuoden Peli Children’s Game of the Year – Sigurvegari
  • 2007 Golden Geek Best Children’s Board Game – Tilnefning
  • 2006 Golden Geek Best Kids’ Board Game – Tilnefning
  • 2005 Spiel des Jahres Kinderspiel – Meðmæli
  • 2005 Kinderspielexperten “5-to-9-year-olds” – Tilnefning
  • 2005 Japan Boardgame Prize Best Childgame – Tilnefning

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Aldur

Fjöldi púsla
Fjöldi leikmanna

, ,

Útgefandi

3 umsagnir um Animal upon animal

  1. Avatar of Sigurlaug

    Sigurlaug

    Börnunum finnst þetta mjög skemmtilegt. Æfir samhæfingu handa og augna og svo eru fígúrurnar mjög freistandi að leika með í alls konar leik.

  2. Avatar of Stefanía Reynis.

    Stefanía Reynis.

    Þetta er frábær og einfaldur leikur til að vanda fínhreyfingar, að reyna stafla þeim án þess að þau hrynji, því þá þurfa þau að taka dýrin sem detta. Skiptast á þar til einhver nær að setja öll dýrin sín á krókódílinn. Og jafnvel bara leika sér sjálf að stafla án reglna getur verið fjör. Dýrin eru úr viði sem gerir þau endingargóð og auðvelt að stafla þeim. Alltaf gaman að geta leyft börnunum að spila sjálf líka, það er svo einfalt.

  3. Avatar of What’s in a Game

    What’s in a Game

    Daughter has been playing this game in various iterations since she was 8 months old. Very great game!

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;