Similo: Fables

(1 umsögn viðskiptavinar)

2.650 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 10-15 mín.
Höfundur: Martino Chiacchiera, Hjalmar Hach, Pierluca Zizzi

Á lager

Vörunúmer: LUMHG026 Flokkar: , , ,

Lýsing

Similo er stutt og skemmtilegt samvinnu-afleiðsluspil með 30 spila stokki með gullfallegum portrettmyndum af fólki í þema spilsins (t.d. ævintýri, eða saga).

Markmið spilsins er að hjálpa öðrum leikmönnum finna út eina persónu af tólf á borðinu með því að spila út öðrum persónum sem vísbendingum. Á persónan sem þú spilaðir út eitthvað eða ekkert sameiginlegt með persónunni á borðinu sem allir eru að leita að? Í hverri umferð þurfa hinir leikmennirnir að fjarlægja eitt eða fleiri spil af borðinu þar til aðeins rétta spilið er eftir og þið sigrið — eða fjarlægja rangt spil og þið tapið!

Nánari upplýsingar

Aldur

8 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

2, 3, 4, 5, 6, 7, 8

1 umsögn um Similo: Fables

  1. Þorri

    Þetta spil steinlá hjá dóttur minni (10) og er líka tekið upp með vinum okkar (ég er samt hrifnari af sagnfræðiútgáfunni með eldri hóp). Samvinnuspil þar sem þú reynir að hjálpa hópnum að finna eitt spil af tólf, með því að gefa vísbendingar með restinni af bunkanum.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þér gæti einnig líkað við…