Sherlook

4.250 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 15-30 mín.
Höfundur: Silvano Sorrentino

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: KAL1701 Flokkur:

Í Sherlook rannaskið þið tvær næstum eins myndir sem eru ólíkar á örlitla mismunandi vegu. Þið reynið að sjá hve margt er mismunandi áður en hinir gera það. Þeim mun hraðar sem það gerist, þaim mun fleiri stig færðu — að því gefnu að þú hafir rétt fyrir þér!

Sherlook inniheldur 40 myndir, sem hver er með eitthvað ólíkt öllum öðrum, svo þið getið farið á vettvang glæðsins aftur og aftur.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2017 Spiel der Spiele Hit für Familien – Meðmæli
Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Sherlook”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;