Í Sherlook rannaskið þið tvær næstum eins myndir sem eru ólíkar á örlitla mismunandi vegu. Þið reynið að sjá hve margt er mismunandi áður en hinir gera það. Þeim mun hraðar sem það gerist, þaim mun fleiri stig færðu — að því gefnu að þú hafir rétt fyrir þér!
Sherlook inniheldur 40 myndir, sem hver er með eitthvað ólíkt öllum öðrum, svo þið getið farið á vettvang glæðsins aftur og aftur.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2017 Spiel der Spiele Hit für Familien – Meðmæli
Umsagnir
Engar umsagnir komnar