Sherlock: Propagation

1.850 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 1-8 leikmenn
Spilatími: 60 mín.
Höfundar: Martí Lucas Feliu, Josep Izquierdo Sánchez

* Uppselt *

Vörunúmer: GDM2112 Flokkur:
You must register to use the waitlist feature. Please login or create an account
Skoðað: 1

Eldurinn í rannsóknarstofunni mikilvægu í Osló felur alvarlega atburði. Hvað gerðist? Af hverju?

Í hverju spili í þessari Sherlock seríu reyna leikmenn að leysa dularfullt mál með 32 vísbendingum. Leikmenn skiptast á að gera, þar til öll spilin hafa verið sýnd eða þeim hent.

Þegar þú átt leik, þá máttu velja spil af hendi og settu það á borðið svo allir geti lesið það eða séð allar upplýsingarnar. Við mælum með að lesa upphátt af spilinu þegar það er lagt á borðið. Ef þú spilar út vísbendingu sem tengist málinu ekki, þá tapið þið stigum við lok spilsins, svo gættu þín! Sumar vísbendingar eru hins vegar ómissandi til að leysa málið.

Þú mátt deila og ræða kenningar hvenær sem þú vilt, og tala um spilin sem þú ert með á hendi en það má ekki sýna spilin öðrum leikmönnum og það má bara lesa upphátt orðin sem eru feitletruð eða textann sem er inni í mynd.

Við lok spilsins, þegar öll spilin hafa verið sýnd eða þeim hent, þá þurfið þið að skoða vel allar upplýsingarnar og smíða saman kenningu um hvað kom fyrir. Þá opnið þið spurningarnar og svarið öllum spurningunum. Á þessi stigi megið þið tala að vild um spilin sem þið hafið ekki sett á borðið, og upplýsingarnar sem á þeim voru. Hvert rétt svar gefur tvö stig.

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , , , , ,

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Sherlock: Propagation”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;