Raiders of the North Sea gerist á víkingaöld, þar sem leikmenn eru víkingar sem eru að reyna að ganga í augun á höfðingja sínum með ránsferðum á nágrannabyggðir. Leikmenn þurfa að safna liði og vistum, og ferðast norður í leit að gulli, járni og búfénaði. Mikil vegsemd fyilgir bardögum, ekki síst frá Valkyrjunum. Safnaðu liði, það er kominn tími til að fara í víking!
Raiders of the North Sea
9.230 kr.
Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 60-120 mín.
Höfundur: Shem Phillips
Uppseld
Aldur | |
---|---|
Útgefandi | |
Fjöldi leikmanna |
1 umsögn um Raiders of the North Sea
You must be logged in to post a review.
Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir –
Mjög skemmtilegt spil. Mæli með því.