New Frontiers

11.960 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 45-75 mín.
Höfundur: Thomas Lehmann

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: RGG556 Flokkur:
Skoðað: 9

New Frontiers er sjálfstætt spil í Race for the Galaxy fjölskyldunni, þar sem leikmenn safna keisaraveldum í geimnum með því að, þegar þeir eiga leik, velja sér aðgerð sem allir mega gera, en sá sem velur fær aðgerðarbónusinn.

Það sem er notað í spilinu ræðst við uppsetningu, svo leikmenn geta planað spilamennskuna sína áður en spilið hefst. Í spilinu eru margir heimar, sem eru dregnir úr poka, sem gefa mismunandi krafta. Sumir heimanna gefa frá sér þegar landnemar koma þangað, aðrir framleiða þegar sú aðgerð er valin.

Hægt er að knýja fram leikslok á fjóra vegu. Þegar öllum aðgerðum fyrir þá umferð er lokið, þá sigrar leikmaðurinn sem er með flest stig frá heimum sem hún hefur numið, þróun, bónusum, og VP flísum sem unnist hafa.

 

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , ,

Fjöldi púsla
Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “New Frontiers”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;