Museum suspects

4.250 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20-25 mín.
Höfundur: Phil Walker-Harding

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: BO21901 Flokkur:
Skoðað: 70

spilavinir reglur a netinuDrriiiiinnng! Flýtið ykkur og lokið öllum útgönguleiðum! Það er búið að stela safngrip! Þið eruð hinir hæfu einkaspæjarar sem hafa verið kallaðir til að finna þjófinn, eða þjófana, meðal safngestanna 16 sem eru í haldi í byggingunni. Sumar vísbendingar eru verðmætari en aðrar. Finnið þær bestu til að leysa málið, og reynið að tefja samkeppnina á sama tíma. Þrjóturinn gæti verið hér enn og mögulega með félögum sínum!

Leitið að vísbendingum, reynið að villa um fyrir hinum einkaspæjurunum, og leiðið málið til lykta.

Hver verður niðurstaðan? Munuð þið finna hina seku, eða sluppu þeir áður en dyrunum var lokað?

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Museum suspects”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;