Kaleidos

6.350 kr.

Ekki til á lager

Rated 4.67 out of 5 based on 3 customer ratings
(3 umsagnir viðskiptavina)

Aldur: 10+
Fjöldi: 2-12 leikmenn
Spilatími: 30 – 60 mín.
Höfundar: Spartaco Albertarelli,
Marianna Fulvi, Elena Prette, Angelo Zucca

Ekki til á lager

Lýsing

Kaleidos er skemmtilegur orðaleikur. í spilinu eru 4 eins sett af 10 mismunadi myndum. Hver leikmaður eða lið er með sitt sett. Allir velja sömu myndina og stilla henni upp og svo er dreginn einn bókstafur. Á einni mínútu eiga allir að reyna að skrifa niður það sem þeir sjá á myndinni fyrir framan sig sem byrjar á bókstafnum sem var dreginn. Eftir mínutu eru stiginn talin. Ef þú hefur skrifað niður sama orðið og einhver annar þá færðu 1 stig en ef þú hefur skrifað niður orð sem enginn annar skrifaði niður færðu 3 stig. Sá sem er með flest stig vinnur.
Kaleidos er frábær skemmtun!

Nánari upplýsingar

Verðlaun

Spiel Des Jahres tilnefning

Spilatími

30+

Aldur

8+

Fjöldi spilara

2-12

Aldur

10 ára og eldri

3 umsagnir um Kaleidos

  Show reviews in all languages (3)

 1. Einkunn 5 af 5

  Edward Örn Jóhannesson

  Frábært fjölskylduspil, þar sem leikmenn þurfa að vera með fulla athygli til að eiga möguleika á sigri.

 2. Einkunn 5 af 5

  Sædís Anna

  Þetta spil leit ekkert alltof spennandi út í fyrstu en þetta er alveg frábær skemmtun.

 3. Einkunn 4 af 5

  Þorri

  Einfalt og skemmtilegt fjölskylduspil. Maður er að skoða fallegar myndir með alls kyns fígúrum og hlutum, og reynir að finna sem flesta hluti sem byrja á stafnum sem dreginn var. Yngri spilarar þurfa helst að vera með eldri í hóp, þar sem spilið reynir bæði á orðaforða, og svo þarf einhver að skrifa orðin á blað.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.