Heckmeck Extrawurm

(1 umsögn viðskiptavinar)

2.980 kr.

Viðbót við Heck Meck – Pickomino – Grillaðir ormar. (Grillaðir ormar eru einstaklega ljúffengir.)

Á lager

Vörunúmer: SPSF1-50812 Flokkur: Merki: ,

Lýsing

Heckmeck Extrawurm er viðbót við vinsæla spilið okkar Heckmeck. Þessi viðbót bætir við fjórum dýra peðum, auka gulum teningi og tvær nýjar flísar með ormum, og loks sjö stigaskífur með ormum (kallaður óþekktarormur). Dýrapeðin og guli teningurinn er sett ofan á fyrstu fimm flísarnar og þegar leikmaður tekur flís þá fær hann peðið eða teninginn með. Ekki má vera með nema eitt peð/tening í einu. Hvert peð/teningur hafa mismunandi bónusa.

Skemmtileg viðbót þar sem fer að verða girnilegt að taka lægstu flísarnar.

Nánari upplýsingar

Aldur

1 umsögn um Heckmeck Extrawurm

  1. Eyrún Halla Kristjánsdóttir

    Mjög gaman að bæta við þessari viðbót við Hekk mekk svona til að breyta aðeins til 🙂

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.