Forbidden Island

(2 umsagnir viðskiptavina)

4.250 kr.

Aldur: 10+
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Matt Leacock

Á lager

Vörunúmer: SPSF1-03173 Flokkar: , , Merki:

Lýsing

Þorir þú að kanna hina forboðnu eyju?  Gakktu í lið fífldjarfra ævintýrakappa í glæfralega sendiför að finna fjóra falda fjársjóði í rústum þessarar glötuðu paradísar. Liðið þitt og þú verðið að vinna saman og vera snar í snúningum því eyjan er að sökkva. Hlaupið og sækið fjársjóðinn og flýið eyjuna áður en hún sekkur undan fótum ykkar.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

 • 2011/2012 Boardgames Australia Awards Best International Game Nominee
 • 2011 Vuoden Peli Family Game of the Year Winner
 • 2011 Spiel des Jahres Nominee
 • 2011 Nederlandse Spellenprijs Nominee
 • 2011 Juego del Año Winner
 • 2011 JoTa Best Light Board Game Nominee
 • 2011 Deutscher Lernspielpreis “9 years and up” Nominee
 • 2010 UK Games Expo Best Family/Children’s Game Winner
 • 2010 Mensa Select Winner
 • 2010 Golden Geek Best Family Board Game Nominee
 • 2010 Golden Geek Best Children’s Board Game Winner
 • 2010 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation Nominee

Nánari upplýsingar

Verðlaun

BoardGameGeek Awards, Mensa Select

Spilatími

30 mín.

Aldur

10+

Fjöldi spilara

2-4

Framleiðandi

Gamewright

Aldur

10 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

2, 3, 4

2 umsagnir um Forbidden Island

 1. Inga Sörens.

  Ótrúlega spennandi spil sem heldur manni á tánum allt til enda.
  Leikur sem er síbreytilegur eftir spilurum og hvaða hlutverk þeir fá.
  Ég varð það hrifin af þessu að ég prófaði meiraðsegja að spila þetta ein ( með tvö lið ) þar sem þetta er samvinnuspil…. Þrjóskan í mér fór á fullt og keppnisskapið var samferða.
  Hrikalega skemmtilegt og flott spil.

 2. Sigurjón Magnússon

  Ágætt spil, ég spilađi þetta mikiđ međ börnunum mínum og þađ hjálpađi viđ ađ koma þeim í “borđspilaheiminn”

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.