Codenames Pictures

3.850 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 8 leikmenn
Spilatími: 10 – 20 mín.
Höfundur: Vlaada Chvátil

Á lager

Vörunúmer: SPSF6-00036 Flokkar: , ,

Lýsing

Codenames: Pictures er svipað og undanfari þess, en með nokkrum undantekningum:

Í stað orða eru laglegar myndir.
Spilum er raðað upp 5×4, í stað 5×5.
Reglurnar um vísbendingar sem má gefa eru skýrari.

Í spilinu eru 280 myndir sem eru sérhannaðar til að gera spilamennskuna skemmtilega. Í hverri mynd eru sameinuð tvö eða fleiri fyrirbæri í eitt, og útkoman er fyndin, segir áhugaverða sögu, skilur eitthvað eftir fyrir ímyndunaraflið, en er samt einföld og skýr.

Codenames: Pictures fylgir í kjölfarið á hinu geysivinsæla spili Codenames, sem vann Golden Geek verðlaunin, auk hinna eftirsóttu Spiel des Jahres 2015, og var valið besta partýspilið á Board Game Geek.

Frábært fjölskyldu- og partýspil.

Nánari upplýsingar

Aldur

10 ára og eldri

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Codenames Pictures”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.