Claim

2.950 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 25 mín.
Hönnuður: Scott Almes

Uppseld

Vörunúmer: DWGCLM100 Flokkur: Merki: , ,
Þú þarft að skrá þig inn til að geta skráð þig á biðlistann. Vinsamlegast skráðu þig inn eða búðu til aðgang

Konungurinn er dáinn! Hvað kom fyrir? Enginn veit það fyrir vissu, en hann fannst á grúfu ofan í víntunnu í morgun. Þetta gæti hafa verið illvirki eða óheppni. Hvort sem það var, þá er konungurinn dáinn án þess að hafa átt erfingja, svo fjölskyldurnar fimm í ríkinu þurfa að ákveða hver verður hinn nýi konungur. Verður það þú eða andstæðingur þinn? Hefur þú það sem þarf til að sigra hinar fjölskyldurnar?

Claim er spilað í tveimur hlutum. Í fyrri hlutanum fær hver leikmaður spil á hendi sem notuð eru til að safna fylgjendum. Í seinni hlutanum eru fylgjendurnir notaðir til að keppa við og sigra fjölskyldurnar fimm. Hver fjölskylda hefur sinn kraft sem hefur áhrif á spilið, og hver kraftarnir geta verið mismunandi á milli leikhluta. Í lokin er það leikmaðurinn sem er með flesta fylgjendur í hverri fjölskyldu sem fær atkvæði þeirrar fjölskyldu, og hvor sem er með minnst þrjú atkvæði sigrar spilið.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 International Gamers Award – General Strategy: Two-players – Tilnefning

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Claim”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Shopping Cart
;