Carla Caramel

3.460 kr.

Aldur: 4ra ára og eldri
Fjöldi: 1-6 leikmenn
Spilatími: 10-25 mín.
Höfundur: Sara Zarian

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 41-51898 Flokkur: Merki: ,

Það er steikjandi hiti á hátíðinni! Það er svo heitt að krakkarnir eru að bíða í röð eftir ís í ísbúð Cörlu. Þið komið á tækum tíma til að hjálpa með röðina.

Saman þurfið þið að hjálpa henni að búa til fallegan ís í formi fyrir krakkana. Það væri skömm ef hann bráðnar áður en einhver fær hann.

Þið skiptist á að hjálpa með því að kasta tening, sem annað hvort gerir ykkur kleyft að bæta kúlu á ís, eða færa sólina um einn reit, eða gefa einhverju barni ís. Þegar öll börnin eru komin með ís, þá sigrið þið! En gætið ykkar á sólinni, því hún bræðir ísinn.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2023 Kinderspiel des Jahres Nominee
Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , , , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Carla Caramel”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Shopping Cart
;