A Fake Artist goes to New York

3.860 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 5-10 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Jun Sasaki

Ekki til á lager

Vörunúmer: ONK0001FAG Flokkar: ,

Lýsing

Fake Artist Goes to New York er partíspil fyrir 5-10 leikmenn. Leikmenn skiptast á að vera spyrjandinn, sem tekur að sér að velja flokk, skrifa orð í þeim flokki á spjald og rétta öðrum leikmönnum spjaldið. Nema að einn leikmaðurinn fær spjald með X á. Sá verður gervilistamaðurinn!

Blað er látið ganga tvo hringi í kringum borðið, og leikmenn skiptast á að teikna eina samhangandi línu og vilja sýna öðrum leikmönnum að þau viti hvað leyniorðið er. Gervilistamaðurinn reynir að passa inn í hópinn. Ef enginn áttar sig á hver gervilistamaðurinn er, þá fær hann og spyrjandinn stig; ef upp um hann kemst, og hann getur ekki giskað á rétt orð, þá fá listamennirnir stig.

Nánari upplýsingar

Fjöldi leikmanna

5, 6, 7, 8, 9, 10

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “A Fake Artist goes to New York”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.