Fyrirtækja-PubQuiz

65.000 kr.

PubQuiz er einstaklega skemmtileg leið til að hrista vinna- eða vinnuhópinn saman. Sniðið er einfalt: Umsjónarmaður les upp spurningar, og hver hópur svarar fyrir sig. Að lokum eru rétt svör gefin upp, og einhver sigrar.

Hægt er að óska þess að fá saminn spurningakafla sem höfðar sérstaklega til hópsins. Leikurinn sjálfur tekur um það bil 40 mínútur, og er svo farið yfir rétt svör.

Hægt er að fá spyrilinn til ykkar, mæta í Spilakaffi, eða jafnvel fá FjarSvar (PubQuiz yfir netið) ef vinnustaðurinn er dreifður.

  • Athugið: Þegar staðfestingarpóstur berst, þá þarf að smella á hlekk í póstinum til að greiða fyrir bókunina.

Tilvalinn vinningur með PubQuiz er Vefgjafabréf Spilavina.

Vörunúmer: 0019 Flokkur:

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Fyrirtækja-PubQuiz”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

;
Shopping Cart