Aukapakki fyrir Dominion sem getur staðið sjálfstæður. Bætir við 25 nýjum Kingdom spjöldum auk fleiri Victory og Treasure spila.
Hægt er að bæta við þessum spilum til að spila 5 eða 6 manns.
Sum af spilunum úr þessum pakka eru ómissandi fyrir spennandi Dominion leik.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar