Aðgangur að Kjallaranum

Hægt er að kaupa aðgang að Kjallaranum (spilasafninu, spilasalnum og leiksvæðinu) á staðnum. Aðgangurinn gildir til lokunar sama dag.

  • 
Fullorðinn (16 ára og eldri): 1.000 kr.
  • Barn (6-15 ára): 500 kr.
  • Fjölskylda (2 fullorðnir+2 börn): 2.000 kr.
  • Hópur (4-8 manns): 3.000
 kr.

Árskort fyrir fjölskyldur og einstaklinga

Fyrir fólk sem kemur oftar en einu sinni í mánuði og vill njóta afsláttar af veitingum — auk afsláttar í Spilavinum, þá er árskort Spilakaffis það sem það vantar.

Innifalið fyrir árskortshafa er aðgangur að spilasafninu, spilasalnum og leiksvæðinu okkar í heilt ár. 15% afslátt í Spilavinum, og 20% afsláttur af öllum drykkjum í Spilakaffi. Hægt er að fá einstaklingskort fyrir 12.000 kr., og fjölskyldukort fyrir 18.000 kr. sem gildir fyrir tvo fullorðna og 4 börn undir 16 ára aldri.

;
Shopping Cart