Lagleg púsl með óvenjulegu sniði
eeBoo er fyrirtæki sem er stofnað og rekið af konum eins og Spilavinir. Fleira eigum við sameiginlegt, eins og einlægan áhuga á að auka og gæði samverustunda fjölskyldunnar. Púslin frá eeBoo eru litrík og falleg, og óvenjuleg í sniðinu. Þau eru nefnilega ferningslaga og hringlaga. Ferningslaga púslin þeirra eru 1.000 bita og geta verið nokkuð …