vidburdir framundan juni 2023 desktop 01
vidburdir framundan juni 2023 mobile 01
category spil gray

Spil

Flokkur: Klassísk spil

Sígild spil

Flokkur: Púsluspil

Púsluspil

Flokkur: Þrautir

Þrautir

category te osterlandsk gray

Østerlandsk te

category annad gray

Annað

Ný spil í vefversluninni

Verslunin Spilavinir var stofnuð í október 2007 og hefur frá upphafi boðið upp á ótrúlegt úrval af spilum, púsluspilum og þrautum. Í Spilavinum er fyrsta borðspilakaffihús Íslands með gífurlega stórt borðspilasafn og dásamlegt leiksvæði fyrir börn. Frábær verslun sem hlaut Best of the Game Trade verðlaunin árið 2015 fyrir bestu barnaspiladeildina á heimsvísu.

Ein púsluspilahillan í Spilavinum með tugum púsla
Púsluspil fyrir alla aldurshópa

Stórkostlegt úrval af púsluspilum

Við höfum ekki gert vísindalega könnun, en erum nokkuð örugg með að mesta úrval landsins af púsluspilum sé í Spilavinum. Þú finnur næsta púsluspil hjá okkur.

skakvorur 01
Skákvörur fyrir byrjendur og lengra komna

Glæsileg skáksett, -borð og -menn

Hjá Spilavinum færðu glæsilegar skákvörur, hvort sem þú ert að leita að hentugri gjöf fyrir byrjanda í skák eða veglegri gjöf fyrir stórafmælið.

spilakvold vetrarhatid 2013 cropped
Spil í leik og kennslu

Spil fyrir öll skólastig, frístund og félagsheimili

Spilavinir hafa 15 ára reynslu í að vinna með kennurum, sérkennurum og starfsmönnum á frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum. Við erum sífellt að uppgötva ný spil svo listarnir okkar eru síbreytilegir..gjafabref 3stk
Gjafakort Spilavina

Fyrirtækjagjöf sem hentar öllum

Þú getur verslað gjafakortin hér á netinu með fyrirfram ákveðnum upphæðum og gefið starfsfólki þínu samverustund með fjölskyldunni.

bingo leiga 800x600 1
Fullkomið fyrir fyrirtæki og fjölskyldur

Bingóleiga

Er stórfjölskyldan að fara að koma í heimsókn? Ertu að skipuleggja bingó fyrir vinnuna eða skólann þinn? Þá er tilvalið að leigja bingóvél og margnota bingóspjöld hjá okkur.

pakkar mynd edited
Fyrir spilafólk, hvar sem það býr

Sendum pakka um allt land

Við viljum auðvitað fá sem flesta inn í spilafjölskylduna — sama hvar á landinu þú býrð. Þess vegna bjóðum við upp á nokkrar mismunandi leiðir til að fá pakkann sendan til þín.

spilakaffi mynd
Spilakaffi er fyrir alla fjölskylduna

Fyrsta borðspilakaffihúsið á Íslandi

Spilakaffi er í versluninni uppi, og í kjallaranum undir Spilavinum þar sem er veglegur og stór spilasalur, eitt stærsta spilasafn landsins, og dásamlegt leiksvæði fyrir yngri börnin.

Shopping Cart
;