Fólk spyr okkur oft á dag hvert sé vinsælasta spilið í búðinni. Almenna svarið okkar er að spyrja á móti: “Fyrir hvern”. Því vinsælasta spilið í búðinni getur vel hentað einum hópi, en ekki öðrum.

Að því sögðu: Hér eru vinsælustu spilin í nóvember 🙂

Vinsælustu barnaspilin í nóvember 2017

 1. Sleeping Queens (8+)
 2. Too Many Monkeys (6+)
 3. Gold Armada (7+)
 4. Go Cuckoo (4+)
 5. Caramba (7+)
 6. Coral Reef (4+)
 7. Speed Cups (6+)
 8. Monza (5+)
 9. Fyrsta Krummaspilið (2+)
 10. Gettu hver (6+)

Vinsælustu fjölskylduspilin í nóvember 2017

 1. Kingdomino
 2. Ég veit
 3. Las Vegas
 4. Karuba
 5. Century Spice Road
 6. One Night Ultimate Warewolf
 7. Splendor
 8. Codenames
 9. Clue
 10. King of the Dice