Welcome to

(2 umsagnir viðskiptavina)

5.630 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 100 leikmenn
Spilatími: 25 mín.
Höfundur: Benoit Turpin

Availability: * Uppselt *

Vörunúmer: DWGBCGWT Flokkur: Merki: ,
You must register to use the waitlist feature. Please login or create an account
Skoðað: 125

Í Welcome to… ert þú arkitekt og vilt auðvitað byggja besta nýja þorpið í Bandaríkjum sjötta áratugarins með því að bæta við sundlaug, ráða starfsfólk og fleira.

Welcome to… er einfalt og skemmtilegt spil sem er svipað og rúllað og ritað spil (e. roll and write) þar sem þú skrifar niðurstöðuna á skorblað… en án teninga. Í staðinn snýrð þú við spilum úr þremur bunkum til að fá þrjár aðgerðir með bæði húsnúmeri og svo aðgerð sem allir mega nota. Þú notar númerið til að merkja hús við götuna þína í réttri töð. Þá framkvæmir þú aðgerð til að auka gildi húsanna eða skora stig í lokin fyrir að byggja leikvelli eða laugar. Leikmenn mega líka nota aðgerðir til að breyta eða tvöfalda húsnúmerin sín. Og öll erum við að reyna að vera fyrst til að klára almenningsmarkmiðin. Það er nóg að gera og margar leiðir til að verða besti arkitekt úthverfanna í Welcome to….

Vegna sameiginlegu aðgerðanna, þá gera allir í einu og spilið þolir því stóran hóp leikmanna. Og þar sem spilið er með margar aðferðir við að fá stig og mjög mismunandi aðgerðir, þá verður ekkert spil eins!

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , , , , , , , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi púsla
Útgefandi

2 umsagnir um Welcome to

  1. Avatar of Klara Ingólfsdóttir

    Klara Ingólfsdóttir

    Eitt af fyrstu spilunum sem við eignuðumst og við höfum spilað það mjög oft í gegnum tíðina. Hugmyndin á bak við spilið er sniðug, byggja sem besta hverfið til að vinna, sem dæmi mætti nefna því fleiri sundlaugar sem þú nærð því fleiri stig færðu, því hver elskar ekki sundlaugar? Engin spilun er eins og það er fljótlegt í spilun.

  2. Avatar of Stefán Ingvar Vigfússon

    Stefán Ingvar Vigfússon

    Mjög svipað gangverk og í roll and write spilum, eins og Ganz schön clever og Qwixx, nema maður dregur spjöld sem þjóna sama tilgangi og tengingar, en með með rosalega sterku og skemmtilegu þema. Mæli með!

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;