Villa Paletti

(1 umsögn viðskiptavinar)

6.960 kr.

Aldur: 8+
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Bill Payne

Á lager

Vörunúmer: SPSF1-00132 Flokkur: Merki:

Lýsing

Verkfræðilegt kapphlaup til himna fyrir 2-4 upprennandi arkitektúra sem þola smá spennu.
Í landinu þar sem sítrónutrén blómstra, lifði gamall vitringur kallaður Paletti. Hann hafði bara eitt markmið í lífinu, að klára hinn glæsilega kastala sem afi hans hafði byrjað að byggja mörgum árum fyrr. Paletti hafði úr litlu að moða fjárhagslega séð en hafði stórkostlegt plan! Afhverju að kaupa nýjar súlur þegar hann gat notað þær sem afi hans hafði byggt? Hann þurfti bara að ná súlunum sem héldu uppi fyrstu hæðinni og færa þær ofar fyrir nýjar hæðir. Að lokum mun turninn ná til himna!
“Þú ert snillingur, Paletti!” kölluðu vinir hans og byrjuðu að vinna. Fljótlega voru þeir búnir að byggja stórglæsilega byggingu sem þeir kölluðu Villa Paletti. Nú til dags veit enginn hvað olli því að turninn féll, kannski var það smá gola eða örlítill jarðskjálfti, en allir eru sammála um að Paletti gerði fyrir byggingarlistina er mun seint gleymast.

Nánari upplýsingar

Þyngd0.5 kg
Framleiðandi

Zoch

Fjöldi spilara

2-4

Aldur

8+

Spilatími

20 – 30 mín.

Verðlaun

Spiel Des Jahres

Aldur

8 ára og eldri

1 umsögn um Villa Paletti

  1. Inga Sörens.

    Frábær leikur sem kemur mjög á óvart.
    Tiltölulega auðveldur alveg til að byrja með, en þegar líður á leikinn verður hann erfiðari og erfiðari þar sem að byggingin hækkar stöðugt, en stuðningur hæðanna verður minni og minni. Flott spil sem endist mjög vel þar sem súlurnar og hæðirnar eru úr tré.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.