Viking organic (12 pokar)

1.950 kr.

  • Lífrænt ræktað
  • Hitastig vatns: 80°C
  • Uppáhellingartími: 3 mínútur

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 5711738005520 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 6

Víkingate úr  jurtum, ávöxtum og blómum úr Norðrinu

Í langan tíma hefur fólkið á bak við Østerlandsk tehúsið borið með sér þá ósk að búa til te sem byggir á hráefni sem kemur úr Norðrinu.

Viking Organic er jurtate, sem þýðir að í því eru engin telauf, þ.e. Lauf af teplöntunni Camilia Sinensis. Þetta te er hreint jurtate, aðeins unnið úr besta fáanlega hráefninu eins og eplabitum, netlum hindberjum, rifsberjum, rósum og  hindberjalaufum. Blandan er mjúk og djúp, eins og Norðrið.

Bragð

Viking Organic hefur mikla dýpt og mýkt með mildu og sætu bragði af eplum og rifsberjum, sem blandast fallega saman við netlu, fennikku, og rósber í einstakan bolla af tei.

Þetta te fer með þig í ferðalag um norðurslóðir, strendur þess, akra og skóga.

Uppáhellingur

Þar sem Viking Organic er jurtate, þá má það liggja í vatninu nær endalaust. Það eina sem gerist er að bragðið verður sífellt sterkara og einstakir hlutar þess skýrari eftir því sem það liggur lengur. En ákjósanlegast þykir að láta það liggja í 8-10 mínútur í 100°C heitu vatni.

Meira um teið

Við mælum með systurtei Viking Organic, sem heitir Viking Tea Organic. Það er byggt á svörtu og grænu tei, blandað jurtum, og ávöxtum Norðursins.

Þetta box inniheldur 12 píramídatepoka, sem gerðir eru úr PLA, náttúrulegu hráefni sem brotnar auðveldlega niður í náttúrunni.

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Viking organic (12 pokar)”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;