Útvegsspilið

(1 umsögn viðskiptavinar)

9.650 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 120+ mínútur
Hönnuður: Haukur Halldórsson, Jón Jónsson, Tómas Tómasson

Availability: * Uppselt *

Vörunúmer: SB-15808 Flokkur: Merki: ,
You must register to use the waitlist feature. Please login or create an account
Skoðað: 221

Útvegsspilið hefur verið ófáanlegt um árabil en nú snýr það aftur í upprunalegri útgáfu með viðbótarreglum sem stytta spilið í um 1 klst. fyrir þá sem vilja.

Í Útvegsspilinu geta tveir til sex tekið þátt í að koma sér upp skipaflota, veiða og vinna afla í eigin vinnslustöðvum og selja á erlendan markað. En þetta er ekki átakalaust og oft reynir mikið á útsjónarsemi spilamanna því teningurinn ræður ekki gangi mála nema að hluta.

Spilið er framleitt að öllu leyti á Íslandi og með handsmíðuðum húsum og skipum.

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Útgáfuár

1 umsögn um Útvegsspilið

  1. Avatar of Örvar Gunnarsson

    Örvar Gunnarsson

    Ég hef spilað þetta spil árum saman. Nýja útgáfan er flott og spennandi. Gaman að renna yfir bunkana þrjá upphrópun spurning og landhelgi. Aukning flotans er glæsileg viðbót. Hví fjórar en ekki fimm stjörnur. Ég fann eina villu á spjaldi í landhelgis bunkanum. Þú lendir í bla bla og borgar í 200mílum 1 á skip. 50 mílum 2 á skip. 12 mílum 3 á skip. 4 mílum 4 á skip. Þetta gallaða spjald ásamt löngun eftir meiri húsaskaða kostar 1 stjörnu. Annars prýðisgott.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;