Unlock! Heroic Adventures

(2 umsagnir viðskiptavina)

6.650 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 1-6 leikmenn
Spilatími: 60 mín.
Höfundur: Cyril Demaegd, Arnaud Ladagnous, Fabrice Mazza, Sébastien Pauchon, Billy Stevenson

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSF2-62974 Flokkur: Merki:

Unlock! eru samvinnuspil í anda flóttaherbergjanna vinsælu. Spilið kemur með þremur ævintýrum (herbergjum) og með því að nota spjöld og app í símanum þínum leysið þið gátur, finnið og búið til nytsamlega hluti og bjargið deginum.

Unlock! Heroic Adventures inniheldur þrjú ný ævintýri sem þú getur spilað heima hjá þér:

 • Sherlock Holmes: Snillingurinn Holmes tekst á við stórundarlegt mál og myndi þiggja aðstoð ykkar.
 • In Pursuit of the White Rabbit: Uppgötvið Undraland og furðulegar persónur þess, og hjálpið Lísu að sleppa.
 • Insert Coin: Leysið borð í tölvuævintýri og forðist “Game Over” til að sleppa!
Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , , ,

Útgefandi

Seríur

2 umsagnir um Unlock! Heroic Adventures

 1. Avatar of Stefán Ingvar Vigfússon

  Stefán Ingvar Vigfússon

  Unlock! serían er frábær. Leikmenn hjálpast að við að leysa þrautir og gátur til þess að sleppa úr allskyns kröggum. Spilunum fylgir app sem oft á tíðum er stórskemmtilegt. Heroic adventures er alveg frábært, þar sem appið leikur virkilega stóran og spennandi þátt í framgangi þess!

 2. Avatar of Hólmfríður María Bjarnardóttir

  Hólmfríður María Bjarnardóttir

  Besti Unlock! kassinn hingað til, 3 mjög skemmtileg mál í escape room stíl sem öll taka um 60 min hvert. Þú þarft snjalltæki til þess að spila spilið.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi gætu líka hentað

Shopping Cart
;

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vef Spilavina. Með því að halda áfram samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.
 

Vafrakökur framundan