Risaútgáfa af Tvennu (e. Dobble) þar sem þið keppist um að hoppa á rétta spilið á undan hinum.
Markmið spilsins er að vera fyrst/ur að finna táknið sem er eins á tveimur hringlaga spjöldum. Táknin geta verið misstór og staðsett á ólíkum stöðum á spjöldunum sem gerir það erfitt fyrir vik að koma augu á þau. Hvert spjald er einstakt og hefur aðeins eitt tákn sem er sameiginlegt með öllum öðrum spjöldum í stokknum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar