Skemmtileg útgáfa af Trivial Pursuit fyrir aðdáendur sjónvarpsþáttanna The Big Bang Theory. Inniheldur 600 spurningar um persónurnar í 1.-7. seríu af hinum vinsælu þáttum. Hvað veistu mikið um Penny, Leonard, Sheldon og vini þeirra?
Spilið þarfnast ekki leikborðs og kemur í litlum kökusneiðarkassa.
Athugið að spurningarnar eru á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar