Annað í röð Timeline spilanna. í fyrsta spilinu var áherslan á uppfinningar en hér eru uppgötvanir í fyrirrúmi. Eins og fyrr þá gengur leikurinn út á það að giska á hvenær ákvðenar uppfinnningar eða uppgötvanir voru fyrst gerðar og raða þeim í tímalínu.
Hvenær fundu Evrópubúar kartöfluna? En risapönduna? Hvenær uppgötvuðum við erfðaefni?
Umsagnir
Engar umsagnir komnar