Ticket to ride: Rails & Sails

(1 umsögn viðskiptavinar)

12.380 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 60 -120 mín.
Höfundur: Alan R. Moon

Uppseld

Vörunúmer: SPSF1-72002 Flokkur:
Þú þarft að skrá þig inn til að geta skráð þig á biðlistann. Vinsamlegast skráðu þig inn eða búðu til aðgang

Þessi gætu komið í staðinn

Heimurinn breytist hratt. Um allan heim tengja járnbrautarteinar lönd og álfur, og ferðir sem áður tóku margar vikur, taka nú örfáa daga. Vatn er ekki lengur jafnmikil hindrun og áður; nú geta risavaxin áætlunarskip borið hundruð farþega yfir hafið.

Framhaldsspil í hinni sívinsælu Ticket to Ride seríu, þar sem leikmenn leggja ekki eingöngu lestarteina heldur eigna sér einnig siglingarleiðir. Öðru megin á leikborðinu er kort af allri jörðinni en hinu megin er kort af Vötnunum miklu í Norður-Ameríku.

Aldur

Útgefandi

Fjöldi leikmanna

, , ,

Vörumerki

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

1 umsögn um Ticket to ride: Rails & Sails

  1. Avatar of Freydís Kneif Kolbeinsdóttir

    Freydís Kneif Kolbeinsdóttir

    Skemmtilegasta spilið úr Ticket to ride fjölskyldunni. Spilað bæði með lestum og skipum. Fórum hægt í fyrsta skipti meðan verið var að læra á það en svo er þetta ekkert mál.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi gætu líka hentað

Shopping Cart
;

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vef Spilavina. Með því að halda áfram samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.
 

Vafrakökur framundan