Ticket to ride: New York

4.650 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 10-15 mín.
Höfundur: Alan R. Moon

Á lager

Vörunúmer: DOW720060 Flokkar: , , ,

Lýsing

Ticket to ride: New York felur í sér sama gangverk og önnur spil í Ticket to Ride seríunni — safna spilum, ná leiðum, draga spil — en á minna korti en hingað til sem gerir þér kleift að klára heilt spil á 15 mínútum.

Hver leikmaður byrjar með 15 leigubíla, tvö spil á hendi og einn eða tvo leiðamiða sem sýna staði á Manhattan og Brooklyn. Leimkmenn skiptast á að gera þar til einn leikmanna á tvo eða færri leigubíla eftir. Þá er umferðin kláruð, stigin talin og sigurvegari fundinn!

Nánari upplýsingar

Aldur

8 ára og eldri

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Ticket to ride: New York”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.