Thats pretty clever! Kids

3.680 kr.

Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Wolfgang Warsch

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SHG8407 Flokkur: Merki:

Þú vilt ná sem flestu sem í boði er í afmælisveislunni: blöðrunum, gjöfum, kertum, og sælgætinu! Nærð þú fleiri hlutum en hinir partígestirnir?

Þessi krakkaútgáfa af That’s pretty clever (Ganz Shön Clever á þýsku), þar sem leikmaðurinn sem á að gera kastar teningunum, velur þá teninga sem hann vill, og aðrir fá restina.

Þegar þú átt leikm þá kastar þú fimm tenginum. Teningarnir sýna jókertákn eða merki með einn af fjórum lituðum bakgrunnum. Veldu alla teningana af einum lit og jókerana með, og notaðu svo táknin á þeim til að merkja í viðeigandi reiti á skorblaðinu þínu.

Þegar leikmaður hefur merkt við alla hlutina á einu svæði lýkur spilinu í lok þeirrar umferðar. Hlutir og raðir sem þú hefur klárað eru með regnbogastjörnu, og hvert ykkar sem fær flestar regnbogastjörnur sigrar.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2022 Kinderspiel des Jahres – Tilnefning
Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Thats pretty clever! Kids”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;