Terraforming Mars

(3 umsagnir viðskiptavina)

10.860 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 5 leikmenn
Spilatími: 120 mín.
Höfundur: Jacob Fryxelius

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSF2-26580 Flokkur:

Fyrirtæki keppast um að breyta Mars í byggilega plánetu með því að nota auðlindir og nýjustu tækni til að hækka hitastig, búa til andrúmsloft sem hæfir fólki, og búa til heimshöf. Á meðan er sífellt fleira og fleira fólk að flytja frá jörðinni til að búa á rauðu plánetunni.

Í Terraforming Mars stýrir þú einu slíku fyrirtæki. Þú spilar út verkefnaspilum, byggir upp framleiðslu, stofnar borgir og ræktar upp græn svæði á kortinu, og keppir um að ná markmiðum og verðlaunum.

Getur þú leitt mannkynið í nýja tíma?

Aldur

Útgefandi

Fjöldi leikmanna

, , , ,

3 umsagnir um Terraforming Mars

  1. Avatar of Jakob Ævarsson

    Jakob Ævarsson

    Terraforming Mars er eitt uppáhalds spilið mitt.
    Það gengur út á að spilarar keppast um að gera Mars að lífvænlegri plánetu með því að bæta andrúmsloftið, planta trjám, byggja borgir og fleira. Þetta er frekar flókið spil og maður er töluvert lengi að læra það fyrst, en það er alveg þess virði. Hægt er að taka í Steam útgáfuna á PC líka til að læra spilið. Það hjálpar. En það er mun skemmtilegra að spila actul spilið frekar en tölvuleikinn.

  2. Avatar of Gestur Ingi

    Gestur Ingi

    Eitt af mínum uppáhalds spilum. Pínu flókið spil en um leið og maður nær því þá er það mjög skemmtilegt.

  3. Avatar of Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

    Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

    Virkilega skemmtilegt spil, maður þarf að vera vakandi og fylgjast vel með, smá flókið að læra en þegar maður hefur náð þessu verður það auðveldara. Mæli með.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Shopping Cart
;