Stratego Original

(1 umsögn viðskiptavinar)

6.890 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 45 mín.
Höfundar: Jacques Johan Mogendorff

Á lager

Vörunúmer: NOSB2-76764 Flokkar: , , ,

Lýsing

Stratego – Upprunalega útgáfan!

Klassískur herkænskuleikur fyrir 2. Þetta borðspil er um margt líkt hinni klassísku skák í uppsetningu og uppbyggingu. Hver leikmaður er með sinn eigin her: 40 leikpeð á borði með mismunandi tign og þar af leiðandi vægi. Tilgangur leiksins er að yfirtaka fána andstæðingsins eða lama hann með því að ná það mörgum leikpeðum af honum að hann getur ekki hreyft sig. Þar sem leikmenn geta ekki séð tign leikpeða hjá hvorum öðrum reyna þeir eftir bestu getu að afvegaleiða andstæðinginn og leika á hann.

Að neðan er farið vandlega yfir reglurnar, en í eldri útgáfu — þær eru þó næstum alveg eins.

Nánari upplýsingar

Aldur

8 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

2

1 umsögn um Stratego Original

  1. Sigurjón Magnússon

    Uppáhalds spiliđ mitt sem barn í dag er þetta guilty pleasure

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.