Stella: Dixit Universe

(1 umsögn viðskiptavinar)

6.850 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 3-6 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Gérald Cattiaux, Jean-Louis Roubira

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: DIXSTEL01 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 55

Horfið til himins og komið með smá ljós í heiminn á nýjan leik.

Stella er spil þar sem þið keppið í Dixit heiminum. Í hverri umferð túlka leikmenn Dixit spil á borðinu eftir að hafa fengið eitt orð sem vísbendingu. Hver leikmaður skoðar spilin og parar í leyni spilin við orðið sem gefið var, og merkir á sitt spjald hvaða spil hann velur. Ef þú velur sama spil og aðrir leikmenn, þá færðu fleiri stig. Á móti, þá gæti það kostað sitt að velja spil sem enginn annar velur.

Við lok fjórðu umferðar, þá reiknar hver leikmaður út sitt skor. Hver sem er með flest stig sigrar — sem gæti verið fleiri en ein manneskja.

Taktu útreiknaða áhættu, en gættu þín á fallinu.

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , , , ,

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

1 umsögn um Stella: Dixit Universe

  1. Avatar of SolviKaaber

    SolviKaaber

    Mjög flott útfærsla á Dixit, með þessum spilum sem hafa undarlegar og fallegar myndir. En hér er engin pressa á að finna upp vísbendingar heldur skiptir skoðun þín einungis máli. Allir sjá orð á borðinu og eiga í laumi að tengja það við eins margar myndir á borðinu og þeim finnst passa við orðið. Síðan fáiði stig fyrir að hafa sömu skoðun og aðrir og bónus stig ef að þið voruð einungis tvö sem giskuðu á sama spilið. Hins vegar ef þú giskar á of mörg spil þá gætirðu fengið færri stig, og ef þú tengdir ekki við neinn á ákveðnu spili hættirðu að fá stig í umferðinni.

    Mjög sniðug hugmynd sem neyðir mann að skoða hlutina frá sjónarhorni annara og kafa dýpra inní merkingarnar á Dixit spilunum. Klárlega uppfærsla frá hinu upprunarlega spili.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;