Spottington

4.250 kr.

Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 1-6 leikmenn
Útgefandi: Eeboo

Á lager

Vörunúmer: 689196510144 Flokkar: ,

Lýsing

Safnist saman og skoðið Spottington sem iðar af lífi. Leggið eitt miðjuborð og önnur sex sem umkringja það á gólfið. Skiptist á að snúa við spili og keppist um að finna það sem er á spilinu. Þegar það er fundið, þá setur leikmaðurinn sam það fann táknið sitt á persónuna eða hlutinn og segir “Spottington.” Leikmaðurinn sem finnur flesta hluti sigrar og verður Borgarstjóri Spottington.

Inniheldur:

  • 250 spil
  • 7 tveggja hliða leikborð sem má raða á ýmsa vegu
  • 6 leikmannatákn

Nánari upplýsingar

Aldur

5 ára og eldri

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Spottington”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.