Speed cups

(6 umsagnir viðskiptavina)

4.450 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Haim Shafir

Availability: Til í verslun

Skoðað: 433

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isÍ Speed Cups keppast leikmenn um að vera fyrstir til að mynda rétta röð — eða stafla — af fimm mislitum plastsglösum.

Í hverri umferð er dregið spil úr spilastokk sem sýnir mynd, leikmenn þurfa fyrst að átta sig á því hvernig eigi að raða plastsglösunum, til hliðar eða ofan á hvort annað, einnig þurfa leikmenn raða glösunum í rétta litaröð. Fyrstur til að slá á bjöllu og hafa rétt röð fær að launum spilið, síðan er haldið áfram með því að draga næsta spil. Spilið endar þegar spilastokkurinn er búin. Sá sigrar sem safnað hefur flestum spilum.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2015 Årets Spil Best Children’s Game – Tilnefning
  • 2014 Vuoden Peli Children’s Game of the Year – Tilnefning
  • 2014 Spiel der Spiele Hit für Kinder – Meðmæli
  • 2014 Kinderspielexperten “5-to-9-year-olds” – Tilnefning
  • 2014 Kinderspiel des Jahres – Meðmæli
Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

Útgefandi

Útgáfuár

Fjöldi púsla

6 umsagnir um Speed cups

  1. Avatar of Herborg

    Herborg

    Sló í gegn hjá börnunum í jólaboðinu, fylgir því að vísu læti í öllum spenningnum.

  2. Avatar of Sigurlaug

    Sigurlaug

    Gaman og virkar líka fyrir börn yngri en 6 ára

  3. Avatar of Hjördís

    Hjördís

    Hratt, rökhugsun og spennandi. Virkilega skemmtilegt

  4. Avatar of Þórdís

    Þórdís

    Mjög skemmtilegt spil. Skemmtilega einfalt en krefst samt hugsunar.

  5. Avatar of Heiða Rún Ingibjargardóttir

    Heiða Rún Ingibjargardóttir

    Skemmtilegt spil. Sá 4ára velur það oft.
    Geta skapast læti í spenning en bjallan sker úr um hver var fyrstur.

  6. Avatar of Svanhildur

    Svanhildur

    Speed Cups er frábær hraðaleikur að raða eða stafla bollum í rétta litaröð. Mæli með þessu spili í kennslu, frístundaheimilum, sérkennslu og á heimilum. Vinnsla og myndlestur samhæfing augna og handa.
    Auðvelt að kenna, ekki tungumála háð

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;