Small World Underground

(1 umsögn viðskiptavinar)

9.760 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 30-90 mín.
Höfundur: Philippe Keyaerts

Á lager

Vörunúmer: SPSF2-26990 Flokkar: , ,

Lýsing

Small World Underground er sjálfstætt spil sem heldur í anda Small World, en bætir þó ferskum snúning í leikinn.

Í spilinu eru 15 nýir kynþættir og 21 sérstakir kraftar. Styrjöldin gerist nú neðanjarðar og fljót skiptir heiminum í tvennt. Einnig bætast við töfrahlutir og sérstakir staðir sem gefa eigendum þess sérstaka hæfileika.

Ferðastu um myrka heima Small World Underground, í gegnum sveppaskóginn og yfir svörtu fjöllinn. Þorir þú að vaða yfir fljótið til að sigra skrímslin sem verja töfrasverðið?

Nánari upplýsingar

Þyngd1 kg
Aldur

8 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

2, 3, 4, 5

1 umsögn um Small World Underground

  1. Magni

    Ágætis spil sem þó bætir við litlu frá upprunalega Smallworld (sérstaklega ef þú ert með Tales & Legends viðbótina fyrir það).

    Skemmtilegir kynþættir og kraftar.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.