Shit happens: Too shitty for work

(1 umsögn viðskiptavinar)

3.250 kr.

Aldur: 18 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 20-60 mín.
Höfundur: Andy Breckman

Á lager

Vörunúmer: 49-529 Flokkar: ,

Lýsing

200 nýir skelfilegir hlutir sem geta komið fyrir mann á milli kl. 9 og 5 sameinaðir í Shit Happens: Too Shitty for Work. Þessi hentar-ekki-í-vinnunni viðbót inniheldur spil sem hvergi koma fyrir í upprunalega spilinu: Hvort er verra að senda óvart nakta sjálfu til yfirmannsins, eða að rústa vefþjóni fyrirtækisins? Er það verra en að vera rekinn? Ef þú velur spilinu réttan stað þá máttu halda því. Safnaðu 10 og þú vinnur spilið!

Þetta spil er hægt að spila stakt, eða sem viðbót við Shit Happens.

Nánari upplýsingar

Aldur

18 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

2, 3, 4, 5, 6, 7, 8

1 umsögn um Shit happens: Too shitty for work

  1. Sigurlaug

    Mjög skemmtilegt spil með hressum hópi. Skapar skemmtilegar umræður um óvenjulegar pælingar. Aðrar tegundir af spilum en í upprunalegu útgáfunni. Svipað skemmtileg.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þér gæti einnig líkað við…