Sequence

(4 umsagnir viðskiptavina)

4.980 kr.

Aldur: 7+
Fjöldi: 2-12 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Doug Reuter

Á lager

Vörunúmer: NOSF1-SEQU Flokkar: ,

Lýsing

Markmiðið í Sequence er að vera fyrsti leikmaðurinn til að leggja tvær raðir með fimm spilapeningum í sama lit, upp, niður, til hliðar, eða á ská. Spennan og hraðinn eykst með hverri umferð en mikilvægt er að leggja niður á réttum tíma, spila skipulega og með smá heppni þá er sigurinn í höfn.

Sequence er frábært spil til að spila í litlum jafnt sem stórum hóp en allt að 12 manns geta spilað saman.

Seqeunce brúar kynslóðaspilið og hentar jafn vel í fjölskylduboðum og upp í sumarbústað. Eitt af uppáhaldsspilum Spilavina.

Nánari upplýsingar

Verðlaun

Major FUN

Spilatími

15 – 30 mín.

Aldur

7+

Fjöldi spilara

2-12

Framleiðandi

Nordic Games

Aldur

7 ára og eldri

4 umsagnir um Sequence

 1. Inga Rós

  Frábært spil

 2. Inga Sörens.

  Einfalt, auðvelt að læra, auðvelt að spila. Skemmtilegur rólegur leikur, sem tekur stuttan tíma. Hægt að skemma fyrir hinum og allskonar skemmtilegt. Einfalt að kenna og þetta er ekta svona leikur sem allir geta spilað. Þægilega stutt.

 3. Hildur H

  Eitt af uppáhalds og ætti að vera skyldueign á hverju heimili, einfalt og eitthvað sem allir geta spilað.

 4. Hjördís Jóna Bóasdóttir

  Eitt af spilunum sem ég get endalaust spilað

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.