Lýsing
Einfalt og skemmtilegt borðspil fyrir 2 eða 12, mjög gott tveggjamannaspil og enn skemmtilegra margir saman.
Tilgangur spilsins er að vera fyrsti leikmaðurinn eða liðið sem leggur niður eina SEQUENCE – fimm spilapeninga í röð í sama lit – upp og niður eða á ská.. Sequnce brúar kynslóðaspil og hentar mjög vel í fjölskylduboðum og upp í sumarbústað.
Í Deluxe útgáfunni er stærra borð. Spilapeningarnir eru hvítir öðru megin til þess að snúa þeim við þegar þú færð fimm í röð.
Íslenskar reglur
Umsagnir
Engar umsagnir komnar