Leikum saman! Það eru ótal sögur sem hægt er að uppgötva og segja.
Í leiknum nota leikmenn minnið til að vera fyrstur til að safna öllum söguspilunum um eina persónu. Þegar allir eru búnir að safna öllum söguspilunum sínum þá á að raðað þeim til þess að segja söguna eins og þú vilt hafa hana. Tók kötturinn peysuna í sundur og bjó til hnykil úr henni eða prjónaði kötturinn peysuna úr hnyklinum?
Hvetur krakka til að nota ímyndunaraflið og tungumálið!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar