Secret Code 13+4

(1 umsögn viðskiptavinar)

4.650 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Jürgen P. Grunau

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: HA005855 Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 95

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isMánuðum saman hafa njósnararnir búið sig undir þetta kvöld. Í nótt hefst leynileiðangurinn „Amun Re“. Lævísu njósnararnir fjórir brjótast inn í safnið og tekst að leysa snúna öryggiskóðana með nákvæmum útreikningum sínum. Hvort sem það er með samlagningu eða frádrætti, margföldun eða deilingu verður að raða tölunum á teningunum saman þannig að þær samsvari öryggiskóðunum. Hver verður fyrstur til að komast framhjá leysigeislum öryggiskerfisins og ná hinni verðmætu grímu Amun Re?

Skemmtilegur stærðfræðileikur.

Útgefandi

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Fjöldi púsla

1 umsögn um Secret Code 13+4

  1. Avatar of Stefán frá Deildartungu

    Stefán frá Deildartungu

    Leikmenn eru skartgripaþjófar og eru að reyna að ná krúnudjásnunum úr safninu. Það gera þeir með því að kasta teningum og nota stærðfræðikunnáttu sína til að leggja saman, draga frá og jafnvel margfalda eða deila tölunum sem koma á teningana til að fá tölurnar sem þarf til að slökkva á hreifiskynjurunum. Þær reikniaðferðir sem eru leyfðar taka mið af kunnáttu yngsta leikmanns.

    Mjög spennandi, skemmtilegt og jafnvel fræðandi spil, sem hentar fyrir börn og fullorðna. Þetta er spil sem fullorðna fólkið heldur áfram að spila þegar krakkarnir eru farnir í háttinn.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;