Scythe: The Rise of Fenris

(1 umsögn viðskiptavinar)

8.960 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 5 leikmenn
Spilatími: 90-115 mín.
Höfundur: Jamey Stegmaier

* Uppselt *

Vörunúmer: STM637 Flokkur: Merki: ,
You must register to use the waitlist feature. Please login or create an account
Skoðað: 5

Heimsveldi hafa risið og fallið í eftirleik Stríðsins, og Evrópa stendur á þröskuldi nýrra tíma. Hagsæld er mikil, fólki líður vel og varnirnar sterkar. Úr sveitinni berast fréttir af undarlegum hermönnum með glóandi augu, en þeir virðast fjarlægir og meinlausir.

Scythe: The Rise of Fenris er lokahnykkurinn í þríleik viðbótanna við Scythe, og býður upp á tvo mismunandi möguleika fyrir allar samsetningar á leikmannafjölda (1-5 ef þú átt Scythe; 1-7 ef þú átt Invaders from Afar):

  • Campaign (8 spil): Saga Scythe heldur áfram og lýkur með átta kafla herferð sem lýkur með óvæntum atburðum, opnar og festir fyrirbæri — en er samt hægt að núllstilla og spila aftur.
  • Modular (11 hlutir): Í staðinn fyrir — eða eftir — herferðina, þá er hægt að nota nýju einingarnar í The Rise of Fenris í mismunandi samsetningum til að stilla leikinn eftir ykkar höfði. Þessar einingar eru samhæfðar við allar Scythe viðbæturnar, og innihalda samvinnustillingu.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 Golden Geek Best Board Game Expansion Winner

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Fjöldi púsla
Útgefandi

1 umsögn um Scythe: The Rise of Fenris

  1. Avatar of Magnús Halldór Pálsson

    Magnús Halldór Pálsson

    Rise of Fenris viðbótin bætir við sögulínu í Scythe grunnspilið, en ólíkt öðrum “legacy” spilum (og spilaviðbótum) er hægt að spila sögulínuna aftur án þess að eyðileggja (klippa, skafa, rífa, líma) spilahlutina. Afar vel heppnuð viðbót.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;