Athugið að spilið er á ensku, en hægt er að spila það á íslensku.
Scattergories er skemmtilegt fjölskylduspil þar sem þú þarft að finna orð. Þú færð lista af flokkum og einn bókstaf. Allir reyna að finna orð við hvern flokk og þú færð stig fyrir hvert orð sem þú finnur. Ef að einhverjir finna sama orðið þá fá þeir ekki stig fyrir það orð.
Spilið „Þú veist“ sem kom út árið 2010 er byggt á þessu frábæra spili.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 1990 Mensa Select – Sigurvegari
Umsagnir
Engar umsagnir komnar