Risk – Legacy

9.580 kr.

Ert þú tilbúin að móta veröldina?

Á lager

Vörunúmer: SPSF4-52334 Flokkur:

Lýsing

Risk Legacy er allt öðruvísi borðspil. Það breytist og þróast með hverjum leik. Hvert lið hefur sína hæfileika, sem það velur í byrjun leiksins og mun hafa áhrif á alla leiki í framtíðinni. Eftir hvern leik fær sigurvegarinn að gera stóra reglubreytingu í leiknum og með hverri ákvörðum breytist borðið og framtíðin. Ákvörðun sem þú tekur í leik eitt getur komið þér illa í leik tíu þannig að það er mikilvægt að vanda valið. Allt sem ekki er valið er bókstaflega rifið í sundur og hent í rusið. Ert þú tilbúin að móta veröldina?

Nánari upplýsingar

Verðlaun

Spilatími

60 mín.

Aldur

10+

Fjöldi spilara

3-5

Framleiðandi

Hasbro

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Risk – Legacy”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.