Í hundagerðinu eru eigendurnir að leita að dýrinu sínu og bráðvantar hjálp.
Leikmenn þurfa að vera duglegir að horfa til að finna út hvaða hundsrass passar við hvaða hund, og þurfa svo að vera snöggir. En passið ykkur, því sumir hundar eru ruglingslega líkir!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar