Point salad

(2 umsagnir viðskiptavina)

4.650 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 6 leikmenn
Spilatími: 15-30 mín.
Höfundur: Molly Johnson, Robert Melvin, Shawn Stankewich

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: AEG7059 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 124

Point salad er stutt og skemmtilegt kortaspil fyrir alla fjölskylduna. Það eru meira en 100 leiðir til að fá stig. Leikmenn nota mismunandi aðferðir til að fá stigin sín, og hvert spil er mismunandi!

Spilin  eru með sex mismunandi grænmetistegundum, og á baki hvers spils er mismunandi stigagjöf. Til dæmis gefur ein stigagjöf 2 stig fyrir hverja gulrót sem þú átt, en dregur frá þér stig fyrir lauka. Með því að draga þér blöndu af grænmeti og stigaspilum sem henta þér, þá gætir þú hlaðið inn stigum og sigrað.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2019 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
  • 2019 Golden Geek Best Card Game – Tilnefning
  • 2019 Cardboard Republic Socializer Laurel – Tilnefning

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

2 umsagnir um Point salad

  1. Avatar of Þorri

    Þorri

    Ég er mjög hrifinn af þessu spili. Það er skýrt og einfalt, og auðvelt að kenna það — jafnvel fólki sem spilar lítið. Mér finnst gaman að pæla í samsetningu á stigaspilum og spilum sem ég tek. Spilið er nægilega stutt til að ég tek tapi ekkert of illa, og einmitt nógu stutt til að taka eitt enn.

  2. Avatar of Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

    Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

    Þetta er mjög skemmtilegt spil, krefst að vísu að vera góður í stærðfræði. En ég er ekki snillingur þar og náði þessu spili svo alls ekki of flókið.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;